Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á starfsemi Júpíters rekstrarfélags hf.

13.11.2012

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi athugun á starfsemi Júpíters rekstrarfélags hf. með heimsókn og gagnaöflun þann 30. mars 2012 á grundvelli XIII. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki, sbr. 66. gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði og 9. gr. laga nr. 87/1998, um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi.

Gagnsaeistilkynning-Jupiters_26.11.2012

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica