Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður vettvangsathugunar á útlánasafni Arion banka hf.

6.11.2012

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi skoðun á útlánasafni Arion banka hf. í samræmi við 8. og 9. gr. laga nr. 87/1998 um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi og XIII. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Skoðunin beindist að virðismati lána á öðrum ársfjórðungi ársins 2011.

Utlanaskodun-Arion-6-11

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica