Ákvarðanir og gagnsæi


Fjármálaeftirlitið samþykkir yfirfærslu fyrirtækjaráðgjafar Saga Capital hf. til MP banka hf.

15.2.2012

Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 9. febrúar sl. yfirfærslu einstaka rekstrarhluta Saga Capital hf., kt. 660906-1260, til MP banka hf., kt. 540502-2930, samkvæmt 106. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Um er að ræða sölu á fyrirtækjaráðgjöf Saga Capital hf.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica