Útgefið efni

Ákvarðanir og gagnsæi


Fjármálaeftirlitið samþykkir yfirfærslu fyrirtækjaráðgjafar Saga Capital hf. til MP banka hf.

15.2.2012

Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 9. febrúar sl. yfirfærslu einstaka rekstrarhluta Saga Capital hf., kt. 660906-1260, til MP banka hf., kt. 540502-2930, samkvæmt 106. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Um er að ræða sölu á fyrirtækjaráðgjöf Saga Capital hf.

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica