Ákvarðanir og gagnsæi


Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í máli EA fjárfestingarfélags hf. gegn Fjármálaeftirlitinu

2.2.2012

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi hinn 24. október 2011 í máli EA fjárfestingarfélags gegn Fjármálaeftirlitinu. Niðurstaða dómsins var að felld var úr gildi ákvörðun stjórnar Fjármálaeftirlitsins frá 31. maí 2011 um álagningu stjórnvaldssektar á EA fjárfestingarfélag vegna brots gegn 30. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki, um takmarkanir á stórum áhættum.

Domur-i-mali-EA-fjarfestingarfelags-gegn-FME-2-2-2012

Til baka





Þetta vefsvæði byggir á Eplica