Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á Vátryggingafélagi Íslands hf.

25.5.2011

Fjármálaeftirlitið framkvæmdi, með vísan til 1. og 3. mgr. 9 gr. laga um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, athugun á ákveðnum þáttum í starfsemi Vátryggingafélags Íslands hf. (VÍS) á tímabilinu febrúar 2008 til febrúar 2010. Í kjölfar þessa aflaði Fjármálaeftirlitið fyllri gagna í samskiptum við forsvarsaðila félagsins.

AthVIS25.5.2011

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica