Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstöður athugunar á veð- og tryggingakerfi Arion banka hf.

8.1.2016

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á veð- og tryggingakerfi Arion banka hf. í febrúar 2015. Samkvæmt 17. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002 (fftl.) skal fjármálafyrirtæki á hverjum tíma hafa yfir að ráða tryggu eftirlitskerfi með áhættu í tengslum við alla starfsemi sína, þ. á m. útlána- og mótaðilaáhættu.
Arion---Ved--og-trygg---Gagnsaeistilkynning

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica