Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á gjaldeyrisskiptum án skráningar

18.10.2018

Fjármálaeftirlitið hóf athugun á starfsemi What´s On að Laugavegi 5, í mars 2018, með hliðsjón af því hvort að þar væri starfrækt gjaldeyrisskiptastöð sem væri skráningarskyld hjá stofnuninni í samræmi við 1. mgr. 25. gr. a laga nr. 64/2006 um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka.

Gagnsaeistilkynning-What_s-On-18102018

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica