Ákvarðanir og gagnsæi


Niðurstaða athugunar á fjárfestingum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands

31.10.2014

Fjármálaeftirlitið hefur framkvæmt athugun á fjárfestingum Lífeyrissjóðs Tannlæknafélags Íslands. Athugunin fór fram á þriðja ársfjórðungi 2014.

Gagnsaei-Lifeyrissjodur-tannlaeknafelags-Islands

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica