Fréttir


Yfirfærsla fagfjárfestasjóðanna Burðaráss HL1, Burðaráss HS1 og Burðaráss SK1 frá ÍV sjóðum hf. til Straums sjóða hf.

11.7.2016

Fjármálaeftirlitið samþykkti þann 30. júní 2016 yfirfærslu fagfjárfestasjóðanna Burðaráss HL1, Burðaráss HS1 og Burðaráss SK1 frá ÍV sjóðum hf. til Straums sjóða hf. á grundvelli 1. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Auglýsing varðandi yfirfærsluna verður birt í Lögbirtingablaði, sbr. 6. mgr. 106. gr. laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Fjármálaeftirlitið veitir frekari upplýsinga sé þess óskað.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica