Fréttir


Túlkun - Birting upplýsinga um niðurstöður útboða fjármálagerninga og Tilkynningarskylda fruminnherja samkvæmt lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti

24.6.2016

Fjármálaeftirlitið hefur birt túlkanir á vef sínum sem bera yfirskriftina: Birting upplýsinga um niðurstöður útboða fjármálagerninga og Tilkynningarskylda fruminnherja samkvæmt lögum nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti . Í fyrri túlkuninni er fjallað um hvenær eigi að birta niðurstöður útboða í tilviki fjármálagerninga. Í síðari túlkuninni er fjallað um tilkynningarskyldu fruminnherja í tilviki verðbréfalána.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica