Fréttir


Tímabundin starfsemi lánastofnana

3.3.2015

Fjármálaeftirlitið hefur tekið saman upplýsingar um eignarhluta viðskiptabanka, sparisjóða og lánafyrirtækja í fyrirtækjum sem þau hafa eignast tímabundið með yfirtöku og teljast til annarrar starfsemi fjármálafyrirtækja. Þessi þáttur er sem kunnugt er kallaður tímabundin starfsemi fjármálafyrirtækja.

Samantektin sýnir meðal annars fjölda eignarhluta fjármálafyrirtækja í tímabundinni starfsemi 1. september 2012, 1. september 2013 og 1. mars 2015.
2015-03-01-Timabundin-starfsemi

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica