Fréttir


Tilkynning um óbreyttan sveiflujöfnunarauka

29.6.2018

Fjármálaeftirlitið tilkynnti í dag um óbreyttan sveiflujöfnunarauka í samræmi við tilmæli fjármálastöðugleikaráðs frá 26. júní 2018.

Hér má finna nánari upplýsingar um eiginfjárauka.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica