Fréttir


MP banki hæfur til að fara með virkan eignarhlut

19.5.2011

Fjármálaeftirlitið komst að þeirri niðurstöðu þann 6. maí sl. að MP banki hf., kt. 540502-2930, Ármúla 13a, 108 Reykjavík (áður nb.is - sparisjóður hf,) sé hæfur til að fara með virkan eignarhlut, allt að 100% eignarhlut, í Júpíter rekstrarfélagi hf., 520506-1010, og allt að 50% eignarhlut í GAM Management hf., kt. 530608-0690, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.
Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica