Fréttir


Fjármálaeftirlitið samþykkir Styrmi Guðmundsson sem eiganda að virkum eignarhlut í MP Sjóðum hf.

22.9.2010

Þann 14. september sl. samþykkti Fjármálaeftirlitið Styrmi Guðmundsson sem eiganda að virkum eignarhlut, allt að 20%, í MP sjóðum hf., kt. 520506-1010.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica