Fréttir


Breyting á reglum nr. 97/2004, um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða

25.1.2010

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á reglum nr. 1065/2009, um breytingu á reglum nr. 97/2004, um reikningsskil rekstrarfélaga verðbréfasjóða. Reglurnar, sem voru birtar í B deild Stjórnartíðinda þann 29. desember sl. og öðluðust þegar gildi, kveða á um það hvaða upplýsingar skuli koma fram í árshlutauppgjöri rekstrarfélaga verðbréfasjóða.

Reglur nr. 1065/2009 er að finna á vef Stjórnartíðinda.

 

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica