Fréttir


CEBS gefur út endurskoðaðan ramma um eiginfjárskýrslu fjármálafyrirtækja (COREP)

7.1.2010

CEBS gaf hinn 6. janúar sl. út endurskoðaðan ramma um eiginfjárskýrslu fjármálafyrirtækja (COREP). COREP viðmiðunum hefur verið breytt þannig að þau fela í sér breytingar sem hafa orðið á CRD (tilskipanir 2009/27/EC og 2009/83/EC) og einnig CRD II breytingar (tilskipun 2009/111/EC). Munu breytingarnar taka gildi hinn 31. desember 2010.

Nánar er fjallað um málið á heimasíðu CEBS og er fréttatilkynningu CEBS í heild sinni að finna hér.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica