Fréttir


Samningur um staðfestingu tilboðsyfirlita

29.9.2009

Samkvæmt 138. gr. laga nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti er Fjármálaeftirlitinu heimilt að fela skipulegum verðbréfamarkaði eftirlitsverkefni samkvæmt lögunum. Með vísan til 5. mgr. 113. gr. laga nr. 108/2007 hafa Fjármálaeftirlitið og NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin)  gert með sér nýjan samning um staðfestingu tilboðsyfirlita sem tekur gildi þann 1. október 2009.

Samninginn má nálgast hér.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica