Fréttir


Tillögur nefndar um fjármálasamsteypur

9.6.2009

CEBS og CEIOPS hafa gegnum sameiginlega nefnd um fjármálasamsteypur (JCFC) birt á heimasíðum sínum umræðuskjal um fyrirhugaðar tillögur þeirra til Evrópusambandsins um endurskoðun á tilskipun um fjármálasamsteypur.

Einnig mun CEBS og CEIOPS, í gegnum JCFC, hafa umræðufund með hagsmunaaðilum þann 8. júlí 2009 frá kl. 9:30-12:00 í höfuðstöðvum CEIOPS í Frankfurt.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica