Fréttir


CEBS birtir ársskýrslu sína í dag

9.6.2009

Nefnd evrópskra bankaeftirlita (CEBS) birtir í dag ársskýrslu sína fyrir árið 2008.
Í skýrslunni er að finna yfirlit yfir áfanga í starfi CEBS árið 2008. Enn fremur er gerð grein fyrir helstu viðfangsefnum sem CEBS þarf að takast á við árið 2009.

Hægt er að nálgast skýrsluna á slóðinni: http://www.c-ebs.org/getdoc/bf26c4c3-67c3-4c42-b93e-aaeb34e43866/Annual-Report.aspx

Nánari upplýsingar veitir:
Efstathia Bouli
upplýsingafulltrúi
Sími:+44 207 382 1780
Fax:+44 207 382 1771
Tölvupóstur: efi.bouli@c-ebs.org
www.c-ebs.org

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica