Fréttir


Ársskýrsla CEIOPS fyrir árið 2008

8.6.2009

CEIOPS gaf í dag út ársskýrslu sína fyrir árið 2008 og vinnuáætlun fyrir 2009. Verkið gefur gott yfirlit yfir áfanga í starfi CEIOPS árið 2008 og helstu markmið CEIOPS þetta ár.

Skýrsluna má sjá á vef CEIOPS, www.ceiops.eu, undir yfirskriftinni Publications/Reports.

Hægt er að nálgast skýrsluna beint á slóðinni:

http://www.ceiops.eu/media/files/publications/annualreports/CEIOPS-Annual-Report-2008.pdf

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica