Fréttir


Umræðuskjal OECD-IAIS um stjórnunarhætti vátryggingafélaga

17.4.2009

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á umræðuskjali OECD-IAIS um stjórnunarhætti vátryggingafélaga sem hægt er að nálgast á heimasíðu OECD. Hagsmunaaðilum gefst kostur að gera athugasemdir við efni ráðgjafarinnar.

Hægt er að nálgast skjalið hér (http://www.oecd.org/governance/).


Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica