Fréttir


Leiðbeinandi tilmæli um skýrslur tryggingastærðfræðinga

2.4.2009

Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2009 um skýrslur tryggingastærðfræðinga líftryggingafélaga til Fjármálaeftirlitsins eru nú komin á vef Fjármálaeftirlitsins og er hægt að skoða þau hér. Tilmælin eru byggð á umræðuskjali nr. 1/2009. Í þeim hefur verið tekið tillit til athugasemda sem bárust.

Nánari upplýsingar til fjölmiðla veitir Sigurður G. Valgeirsson, sgv@fme.is, s. 525-2700 eða gsm: 840-3861.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica