Fréttir


Fjármálaeftirlitið á Guernsey heimsótti Fjármálaeftirlitið

9.1.2008

Fjármálaeftirlitið á Guernsey (The Guernsey Financial Services Commission) heimsótti Fjármálaeftirlitið dagana 7. og 8. janúar.

Tilgangur fundarins var að ræða framtíðarsamstarf í tengslum við fjármálastarfsemi á milli ríkja. Eftirlitin hófu einnig viðræður um gerð samstarfssamnings (MoU) sín á milli. Tilgangur slíkra samninga er m.a. að mynda ákveðinn ramma utan um samstarf eftirlitanna tveggja, t.d. varðandi upplýsingaskipti.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica