Fréttir


Fjölmenni á ársfundi FME

27.11.2007

Þróun og horfur á fjármálamörkuðum er meðal þess sem fjallað var um á fjölmennum ársfundi Fjármálaeftirlitsins sem fór fram í dag, 27. nóvember, á Hilton Hótel Nordica Á fundinum fjölluðu þeir Lárus Finnbogason, formaður stjórnar FME, og Jónas Fr. Jónsson, forstjóri FME, um stöðuna íslenskum fjármálamarkaði og kynntu nýja ársskýrslu. Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra ávarpaði fundinn og Janne Thomsen, framkvæmdastjóri hjá lánshæfismatsfyrirtækinu Moody's hélt erindi þar sem hún fjallaði um íslensku viðskiptabankana í samanburði við aðra Norræna banka.

Ræður og kynningar frá fundinum má nálgast hér fyrir neðan.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica