Fréttir


Eignarhaldsfélagið ehf. fær heimild til kaupa á Verði Íslandstryggingu hf.

23.3.2007

Þann 23. mars 2007 veitti Fjármálaeftirlitið Eignarhaldsfélaginu ehf. heimild til þess að kaupa Vörð Íslandstryggingu hf.  Framangreind heimild er veitt með vísan til 39. gr. laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi.

 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica