Fréttir


Fjárfestingarfélagið Grettir hf. fær heimild til að fara með virkan eignarhlut í Tryggingamiðstöðinni hf.

15.2.2007

Þann 8. febrúar 2007, veitti Fjármálaeftirlitið Fjárfestingarfélaginu Gretti hf. heimild til þess að fara með 28,07% virkan eignarhlut í Tryggingamiðstöðinni hf.  Framangreind heimild er veitt með vísan til laga nr. 60/1994, um vátryggingastarfsemi. 
 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica