Fréttir


Leiðrétting á ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins

12.6.2014

  • Leiðrétt mynd 1 í kafla 2.5 um vátryggingamarkað í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins
    Leiðrétt mynd 1 í kafla 2.5 um vátryggingamarkað í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins
    Leiðrétt mynd 1 í kafla 2.5 um vátryggingamarkað í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins

Vegna villu í innsendum gögnum gefur Mynd 1 í kafla 2.5 um vátryggingamarkað (bls. 32) í ársskýrslu Fjármálaeftirlitsins ekki rétta mynd af eignasamsetningu vátryggingafélaga í lok árs 2013. Leiðrétt mynd er hér að neðan og hún sýnir að hlutabréf voru 15% eignasafnsins en ekki 29% eins og haldið var fram í ársskýrslunni. Fjármálaeftirlitið harmar þessi mistök.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica