Fréttir


European Risk Insurance Company hf.

5.5.2014

Fjármálaeftirlitið afturkallaði starfsleyfi European Risk Insurance Company hf. (ERIC) þann 12. febrúar 2014 og skipaði í kjölfarið skilastjórn yfir félaginu. Skilastjórnin hefur unnið í samvinnu við breska tryggingainnistæðusjóðinn (Financial Services Compensation Scheme, FSCS) en félagið hefur greitt í sjóðinn vegna starfsemi sinnar í Bretlandi. FSCS mun á næstunni hefja útgreiðslu þeirra tjóna sem heimildir þeirra ná til.

Nánar upplýsingar má sjá á heimasíðu FSCS.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica