Fréttir


FL Group hf. fær heimild til þess að fara með virkan eignarhlut í Glitni banka hf.

30.1.2007

Þann 29. janúar 2007 veitti Fjármálaeftirlitið FL Group hf. heimild til þess að fara með virkan eignarhlut allt að 33% í Glitni banka hf. Fjármálaeftirlitið gerir ekki athugasemd við ráðstöfun FL Group hf. á 15,8% hlutafjár í Glitni banka hf. til FL Group Holding Netherlands B.V. og 13,5% hlutafjár í Glitni banka hf. til FL GLB B.V. Bæði þessi félög eru að fullu í eigu FL Group hf. Framangreind heimild er veitt með vísan til laga nr. 161/2002, um fjármálafyrirtæki.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica