Fréttir


Umræðuskjal um viðmiðunarreglur vegna stjórnunar vaxtaáhættu

18.1.2007

FME hefur gefið út umræðuskjal nr. 3/2007 um drög að leiðbeinandi tilmælum um viðmiðunarreglur vegna stjórnunar vaxtaáhættu í liðum utan veltubókar hjá fjármálafyrirtækjum undir annarri stoð Basel II. Reglurnar eru hluti af eftirlits- og matsferli (SREP) en viðmiðunarreglur vegna eftirlitsferla hafa verið birtar sem umræðuskjal nr. 5/2006.

Gert er ráð fyrir gildistöku leiðbeinandi tilmælanna frá og með útgáfudegi þeirra. Óskað er eftir að umsagnir berist eigi síðar en 1. febrúar 2007. Umræðuskjalið er jafnframt birt á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins: www.fme.is.

Umræðuskjal 3/2007

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica