Fréttir


Ný gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins

14.6.2013

Ný gjaldskrá Fjármálaeftirlitsins nr. 555/2013 hefur tekið gildi. Gjaldskráin var birt í vefútgáfu Stjórnartíðinda þann 13. júní 2013 sem má nálgast hér.

Jafnframt falla úr gildi eftirfarandi gjaldskrár Fjármálaeftirlitsins:

  • nr. 431/2008 vegna afgreiðslu umsókna og útgáfu leyfa skv. 30. gr. laga nr. 11/2008.
  • nr. 134/2009 fyrir athugun á útboðslýsingu í almennu útboði verðbréfa.
  • nr. 900/2010 fyrir nauðsynlegt umframeftirlit og aðrar sértækar aðgerðir.

    Fjármálaeftirlitið þakkar veittar umsagnir.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica