Fréttir


Hilmar Hansson hæfur til að fara með virkan eignarhlut í ARM Verðbréfum hf.

14.6.2013

Hinn 7. júní sl. komst Fjármálaeftirlitið að þeirri niðurstöðu að Hilmar Hansson væri hæfur til að fara með virkan eignarhlut sem nemur allt að 50% í ARM Verðbréfum hf., sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica