Fréttir


Negotium afsalar sér starfsleyfi sínu

13.5.2013

Negotium hf., kt. 490709-0880, hefur afsalað sér starfsleyfi sínu sem verðbréfafyrirtæki með ótvíræðum og óafturkræfum hætti á grundvelli þess að engin eftirlitsskyld starfsemi hafi verið stunduð á þeim tíma sem félagið hafði starfsleyfi. Með vísan til framangreinds hefur Fjármálaeftirlitið fallist á afsal starfsleyfis og miðast niðurfelling starfsleyfis þess við 6. maí 2013.
Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica