Fréttir


Drög að reglum um heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti fjármálafyrirtækja

21.2.2013

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út umræðuskjal nr. 2/2013 varðandi drög að reglum um heilbrigða og eðlilega viðskiptahætti fjármálafyrirtækja. Umræðuskjalið er sent umsagnaraðilum og þeim gefinn kostur á að koma á framfæri umsögn eigi síðar en 13. mars nk. Skjalið er einnig birt á vefsíðu Fjármálaeftirlitsins og má nálgast það hér.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica