Fréttir


Kauphöllin opnar fyrir viðskipti með öll skuldabréf Íbúðalánasjóðs

27.11.2012

Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á því að NASDAQ OMX Iceland hf. (Kauphöllin) hefur opnað fyrir viðskipti með öll skuldabréf Íbúðalánasjóðs. Frétt Kauphallarinnar um opnun viðskipta má finna hér en tiltekin skuldabréf hafa verið færð á athugunarlista Kauphallarinnar: https://newsclient.omxgroup.com/cdsPublic/viewDisclosure.action?disclosureId=531728&lang=is 

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica