Fréttir


Uppfærð Lífeyrisjóðabók og vátryggingagögn

18.9.2012

Ársreikningabók lífeyrissjóða 2011 ásamt talnaefni hefur verið uppfærð á heimasíðu Fjármálaeftirlitsins. Einnig hafa tölulegar upplýsingar fyrir vátryggingamarkaðinn 2011 verið lagfærðar. Hin uppfærðu skjöl eru komin á vef Fjármálaeftirlitsins.

Efnið má nálgast hér: http://www.fme.is/utgefid-efni/tolulegar-upplysingar/ og hér: http://en.fme.is/published-material/statistical-information/

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica