Fréttir


Fjármálaeftirlitið fjallar um stöðu lífeyrissjóðanna 2011

3.7.2012

Fjármálaeftirlitið boðaði til blaðamannafundar í dag þar sem Unnur Gunnarsdóttir, settur forstjóri Fjármálaeftirlitsins, Halldóra E. Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri eftirlitssviðs Fjármálaeftirlitsins og Björn Z. Ásgrímsson, sérfræðingur á sviði greininga Fjármálaeftirlitsins fóru yfir stöðu lífeyrissjóðanna 2011. Fjallað var almennt um lífeyrismarkaðinn 2011 og farið sérstaklega yfir stöðu fimm stærstu lífeyrissjóðanna. Enn fremur var rætt um tryggingafræðilega stöðu íslenskra lífeyrissjóða og stöðu þeirra í alþjóðlegum samanburði.

Hér má sjá  fréttatilkynningu frá blaðamannafundinum og glærukynningu.

Hér eru heildarniðurstöður ársreikninga lífeyrissjóða 2011 ásamt kennitölum og öðrum upplýsingum. Talnaefni úr skýrslunum er hér.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica