Fréttir


Viðskiptabankarnir – staða og horfur

10.5.2012

Fjármálaeftirlitið boðaði til blaðamannafundar í dag undir yfirskriftinni Viðskiptabankarnir staða og horfur. Á fundinum var meðal annars farið yfir rekstur viðskiptabankanna á síðasta ári, fjallað um tímabundna starfsemi bankanna og lagalega óvissu um endurreikning ólögmætra gengislána. Enn fremur var horft til framtíðar varðandi rekstur bankanna.

Hér má sjá fréttatilkynningu frá blaðamannafundinum og glærukynningu.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica