Fréttir


Fjármál – nýtt vefrit Fjármálaeftirlitsins kemur út

21.3.2012

Fjármálaeftirlitið hefur hafið útgáfu á vefriti sem hlotið hefur nafnið Fjármál. Í þessu fyrsta eintaki Fjármála er að finna ávarp Unnar Gunnarsdóttur, starfandi forstjóra, og þrjár greinar. Þar er fjallað um rannsóknir Fjármálaeftirlitsins á aðdraganda bankahrunsins, gengistryggða láns- og eignarleigusamninga lánastofnana og úttekt á áhættustýringu og stjórnarháttum stóru viðskiptabankanna þriggja.

Fjármál – vefrit Fjármálaeftirlitsins má nálgast hér

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica