Fréttir


Fjármálaeftirlitið gefur út leiðbeinandi tilmæli um stöðu og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja

12.12.2011

Fjármálaeftirlitið hefur gefið út leiðbeinandi tilmæli um stöðu og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja, nr. 5/2011.
Fjármálaeftirlitið þakkar veittar umsagnir.

Í tilefni af útgáfu tilmælanna boðar Fjármálaeftirlitið regluverði fjármálafyrirtækja til fundar sem og aðra áhugasama aðila um starf og verksvið regluvörslu fjármálafyrirtækja. Fundurinn fer fram mánudaginn 19. desember kl. 13:00 og eru áhugasömum bent á tilkynna þátttöku á netfangið liljam@fme.is. Tekið er við skráningu til kl. 16:00 föstudaginn 16. desember nk.

Tilmælin má finna hér.


Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica