Fréttir


Tilkynning um afturköllun starfsleyfis fjármálafyrirtækis

20.10.2011

 Fjármálaeftirlitið hefur afturkallað starfsleyfi Saga Fjárfestingarbanka hf., kt. 660906-1260, sem lánafyrirtæki, þar sem fyrirtækið fullnægir ekki ákvæðum laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki um eigið fé, sbr. 2. tölul. 1. mgr. 9. gr. sömu laga.

Afturköllun starfsleyfis Saga Fjárfestingarbanka hf. miðast við 3. október 2011.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica