Fréttir


Fjármálaeftirlitið heimilar viðskipti á ný

8.6.2015

Fjármálaeftirlitið hefur ákveðið að heimila viðskipti á ný með tiltekna fjármálagerninga en lokað var fyrir viðskipti með þá í morgun til að vernda jafnræði fjárfesta. Opnað verður fyrir viðskipti kl. 14. Að öðru leyti er vísað til tilkynningar Fjármálaeftirlitsins um stöðvun viðskipta sem má finna hér: http://www.fme.is/utgefid-efni/frettir-og-tilkynningar/frettir/timabundin-stodvun-vidskipta

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica