Útgefið efni

EIOPA ráðstefna 2015

23.7.2015

Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitið (EIOPA) efnir til fimmtu árlegrar ráðstefnu sinnar undir yfirskriftinni: Að stýra breytingum hinn átjánda nóvember næstkomandi. Ráðstefnan verður haldin í Frankfurt. Nánari lýsingu á ráðstefnunni má sjá á heimasíðu EIOPA. 

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica