Fréttir


Ársfjórðungsleg birting sundurliðunar fjárfestinga samtryggingar og séreignar

22.2.2019

Fjármálaeftirlitið hefur hafið ársfjórðungslega birtingu upplýsinga úr innsendum skýrslum um sundurliðun fjárfestinga samtrygginga- og séreignadeilda lífeyrissjóða og annarra vörsluaðila séreignasparnaðar. Fram að þessu hafa upplýsingarnar verið birtar í árlegri útgáfu sem ber heitið Samantekt úr ársreikningum lífeyrissjóða. Nálgast má fyrstu ársfjórðungslegu birtingu þessara upplýsinga undir tölulegar upplýsingar á vef Fjármálaeftirlitsins. Hér er einnig stutt samantekt þeirra upplýsinga sem þar er að finna.

Til baka

Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica