Fréttir


Árni Reynisson ehf.

20.3.2018

Árni Reynisson og Árni Reynisson ehf., sem höfðu starfsleyfi vátryggingamiðlara samkvæmt lögum nr. 32/2005, um miðlun vátrygginga,  hafa skilað inn starfsleyfum sínum í samræmi við 36. gr. fyrrgreindra laga. Í samræmi við tilkynningu þar um hefur Fjármálaeftirlitið fellt aðilana út af vátryggingamiðlaraskrá og verður tilkynning þess efnis birt í Lögbirtingablaði.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica