Fréttir


Afturköllun staðfestingar verðbréfasjóðsins Virðing Ríkisbréf – millilangur

26.1.2016

Með vísan til 9. gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, tilkynnist hér með að Fjármálaeftirlitið hefur þann 26. janúar 2016 afturkallað staðfestingu verðbréfasjóðsins Virðing Ríkisbréf - millilangur, sem starfræktur var af Rekstrarfélagi Virðingar hf., kt. 531109-2790, Borgartúni 29, 105 Reykjavík.

Til baka

Þetta vefsvæði byggir á Eplica