Fréttir


Fréttir: desember 2006 (Síða 2)

Fyrirsagnalisti

10.12.2006 : Frétt: Nýjar reglugerðir hafa tekið gildi.

Fjármálaeftirlitið vill vekja athygli á því að nýjar reglugerðir hafa tekið gildi er snúa að almennum útboðum verðbréfa og skráningu verðbréfa á skipulegan verðbréfamarkað.

10.12.2006 : Frétt: Ný umræðuskjöl frá CEIOPS

CEIOPS (Committee of European Insurance and Occupational Pension Supervisors) hefur birt á heimasíðu sinni eftirfarandi umræðuskjöl:

10.12.2006 : Frétt: Niðurstaða af áhrifum álagsprófa á eiginfjárhlutföll stærstu bankanna miðað við árshlutauppgjör í lok júní 2006

Fjarmálaeftirlitið hefur reiknað út áhrif af álagsprófi í samræmi við ákvæði reglna nr. 530/2004 með áorðnum breytingum.

10.12.2006 : Frétt: Leiðbeiningar CEBS um Basel II málefni.

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á að Samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á lánamarkaði (Committee of European Banking Supervisors, CEBS) hefur lokið umfjöllun um þrjú umræðuskjöl sem varða innleiðingu Basel II staðalsins um eigið fé fjármálafyrirtækja með því að gefa út leiðbeiningar um þessi efni:

10.12.2006 : CESR birtir skjöl á heimasíðu sinni

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að CESR (The Committee of European Securities Regulators) hefur birt á heimasíðu sinni eftirfarandi skjöl

10.12.2006 : Frétt: Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að CESR (Committee of European Securities Regulators) hefur birt á heimasíðu sinni eftirfarandi skjöl:

Fjármálaeftirlitið vekur athygli á því að CESR (Committee of European Securities Regulators) hefur birt á heimasíðu sinni eftirfarandi skjöl:

10.12.2006 : Frétt: Fjármálaeftirlitið óskar eftir þátttöku vátryggingafélaga í könnun áhrifa Solvency II (QIS)

Samstarfsnefnd evrópskra eftirlitsaðila á vátryggingasviði (CEIOPS) stendur nú að annarri umferð könnunar á mögulegum áhrifum nýs gjaldþols- og eftirlitsstaðals (Solvency II) sem nú er unnið að á EES. Könnunin gengur undir nafninu QIS (Quantitative Impact Study).

10.12.2006 : Frétt: Fjármálaeftirlitið leitar til dómstóla vegna niðurstöðu kærunefndar skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998, nr. 4/2006 um birtingu á viðskiptum félags með eigin bréf.

Þann 27. júní 2006 í máli nr. 4/2006 komst Kærunefnd skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi nr. 87/1998 að þeirri niðurstöðu að viðskipti útgefenda með eigin bréf, sem skráð hafa verið í Kauphöll Íslands, falli ekki undir birtingarskyld viðskipti skv. 64. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti (vvl).

10.12.2006 : Frétt: Fjármálaeftirlitið kynnir Umræðuskjal nr. 3/2006 um tillögu að breytingu á reglum um eiginfjárhlutfall fjármálafyrirtækja.

Tillagan felur í sér breytingu á meðferð framvirkra samninga um hlutabréfakaup í mati á áhættugrunni við útreikning á eiginfjárhlutfalli fjármálafyrirtækja nr. 530/2003.

10.12.2006 : Frétt: Fjármálaeftirlitið gefur út leiðbeinandi tilmæli um álagspróf vátryggingafélaga og upplýsingagjöf um áhættustýringu, þ.á m. álagspróf

Í framhaldi af birtingu umræðuskjals nr. 3/2005, hefur Fjármálaeftirlitið nú gefið út Leiðbeinandi tilmæli nr. 1/2006. Fjármálaeftirlitið telur mikilvægt að styrkja áhættustýringu vátryggingafélaga og efla eftirlit með henni í ljósi m.a.:

10.12.2006 : Frétt: Exista hf.

Þann 30. ágúst 2006 veitti Fjármálaeftirlitið Exista hf., heimild, til þess að fara með virka eignarhluti í Vátryggingafélagi Íslands hf.

10.12.2006 : Frétt: Dreifibréf varðandi upplýsingaöflun við töku persónutrygginga og 82. gr. laga um vátryggingarsamninga.

Fjármálaeftirlitið hefur birt á heimasíðu sinni (undir túlkanir á vátryggingamarkaði) dreifibréf, dags. 15. mars 2006, varðandi heimild til upplýsingaöflunar við töku persónutrygginga og 82. gr. laga nr. 30/2004 um vátryggingarsamninga

10.12.2006 : Frétt: CEIOPS hefur birt á heimasíðu sinni umræðuskjöl er varðar Solvency II

CEIOPS (Committee of European Insurance and Occupational Pension Supervisors) hefur birt á heimasíðu sinni eftirfarandi umræðuskjöl er varðar Solvency II

10.12.2006 : Frétt: Athugun á yfirtökuskyldu í FL Group hf.

Fjármálaeftirlitið hefur haft til athugunar hvort yfirtökuskylda hafi stofnast í FL Group hf. í skilningi 37. gr. laga nr. 33/2003 um verðbréfaviðskipti.

10.12.2006 : Frétt frá Fjármálaeftirlitinu: Álagspróf Fjármálaeftirlitsins

Í frétt frá Fjármálaeftirlitinu sem birt var á heimasíðu þess 14. mars 2006 var gerð grein fyrir breytingum á reglum um viðmið við ákvörðun um hærra eiginfjárhlutfall fyrir fjármálafyrirtæki, nr. 530/2004, sbr. breytingarreglurnar nr. 177/2006. Í umfjölluninni um breytingarnar kom fram að samkvæmt álagsprófinu hefðu allir viðskiptabankarnir staðist það m.v. sl. áramót.

10.12.2006 : FME: Úrskurði Kærunefndar hnekkt

Fjármálaeftirlitið hefur gert dómsátt í máli sem það höfðaði til ógildingar á úrskurði Kærunefndar í máli nr. 4/2006.

10.12.2006 : FME: Skýrar starfsreglur stjórna fjármálafyrirtækja efla traust íslensks fjármálamarkaðar

Fjármálaeftirlitið gerir kröfu um að fjármálafyrirtæki leggi fyrir ytri endurskoðanda að fara yfir fyrirgreiðslur til venslaðra aðila og bera saman við sambærileg viðskipti annarra viðskiptavina.

10.12.2006 : FME: Samræming á beitingu löggjafar um markaðssvik innan EES

FME hefur að undanförnu tekið þátt í vinnu á vettvangi Samtaka evrópskra verðbréfaeftirlita (CESR) við mótun leiðbeininga um túlkun og beitingu tiltekinna ákvæða í tilskipun Evrópusambandsins um markaðssvik nr. 2003/6/EC (MAD).

10.12.2006 : FME: Mikilvægt að vátryggingamiðlarar og umboðsmenn vátrygginga gæti að upplýsingaskyldu sinni

Skyldur og ábyrgð vátryggingamiðlara og umboðsmanna vátrygginga var meðal þess sem rætt var á fundi Fjármálaeftirlitsins með fulltrúum eftirlitsskyldra aðila á tryggingamarkaði sem haldinn var í húsakynnum FME í dag.

10.12.2006 : FME: Innherjalistar verða rafrænir

Um fjörtíu regluverðir og tölvusérfræðingar frá skráðum félögum og útgefendum hlutabréfa í Kauphöll sóttu námskeið FME um rafvæðingu innherjalista og regluvörslu sem fram fór í húsakynnum FME mánudaginn 27. nóvember.

Síða 2 af 3


Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica