Útgefið efni

Allt

Fyrirsagnalisti

23.7.2015 : EIOPA ráðstefna 2015

Evrópska vátrygginga- og lífeyrissjóðaeftirlitið (EIOPA) efnir til fimmtu árlegrar ráðstefnu sinnar undir yfirskriftinni: Að stýra breytingum hinn átjánda nóvember næstkomandi. Ráðstefnan verður haldin í Frankfurt. Nánari lýsingu á ráðstefnunni má sjá á heimasíðu EIOPA. 

16.7.2015 : Fjármálaeftirlitið hefur metið Íslensk verðbréf hf. hæft til að fara með virkan eignarhlut í Straumi sjóðum hf.

Fjármálaeftirlitið hefur þann 16.júlí 2015 komist að þeirri niðurstöðu að Íslensk verðbréf hf., kt. 610587-1519, sé hæft til að fara með virkan eignarhlut í Straumi sjóðum hf. sem nemur 100%, sbr. VI. kafla laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki.

16.7.2015 : Fjármálaeftirlitið fjallar um stöðu lífeyrissjóðanna 2014

Fjármálaeftirlitið hefur birt heildarniðurstöður ársreikninga íslenskra lífeyrissjóða fyrir árið 2014. Talnaefnið er unnið upp úr þeim gögnum sem Fjármálaeftirlitinu hafa borist frá lífeyrissjóðum og vörsluaðilum.

14.7.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingastofns

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu líftryggingarstofns:

9.7.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingarstofns:

8.7.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofns

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingarstofns:

7.7.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingarstofna:

7.7.2015 : Tilkynning um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingastofna

Með vísan til 82. gr. laga um vátryggingastarfsemi nr. 56/2010, sbr. 1. mgr. 70. gr. sömu laga, tilkynnist hér með um fyrirhugaða yfirfærslu vátryggingarstofna:

2.7.2015 : Símkerfi Fjármálaeftirlitsins komið í lag

Ekki var unnt að ná sambandi við Fjármálaeftirlitið í síma á tímabili fyrir hádegi vegna bilunar hjá Vodafone. Símkerfið er nú komið í lag.
Language


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica