Stefna Fjármálaeftirlitsins

Stefna Fjármálaeftirlitsins var samþykkt af stjórn í október 2014. Stefnan lýsir markmiðum fjármálaeftirlits á Íslandi og tveimur meginþáttum þess sem eru: Áhættumiðað eftirlit og Löghlýðni og heilbrigðir viðskiptahættir. Þá er lýsing á þeim starfsháttum sem Fjármálaeftirlitið beitir til að ná markmiðum sínum.

Ritið Verðskuldað traust sem hefur meðal annars að geyma stefnumarkandi áherslur Fjármálaeftirlitsins fram til 2020, var gefið út í desember 2016.

Aðrar stefnur Fjármálaeftirlitsins

Upplýsingastefna
Gagnsæisstefna
Málstefna
Stefna Fjármálaeftirlitsins um beitingu þvingunarúrræða og viðurlaga
Persónuverndaryfirlýsing

Til bakaLanguage


Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica