Um FME

Skipurit

Samkvæmt skipuriti Fjármálaeftirlitsins eru eftirlitssvið fjögur og heita þau: bankar, lífeyrir og vátryggingar, markaðir og viðskiptahættir og lagalegt eftirlit og vettvangsathuganir. Fjármál og rekstur, mannauður og upplýsingatækni þjóna meðal annars eftirlitssviðunum fjórum. Önnur svið eru skrifstofa forstjóra og svið yfirlögfræðings.


 Skipurit-2018-med-nofnum-ytri
Til bakaLanguage


Útlit síðu:

Þessi síða notar vefkökur.
Lesa meira

X
Þetta vefsvæði byggir á Eplica